Kaupskilmálar

Fyrirtækið

Nafn Local ehf.
Kennitala 540313-1990
VSK númer 113866
Sími 555-6225
Netfang local@localsalad.is
Heimilisfang Borgartún 30, 105 Reykjavík

Almennt

Local áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. Öll verð á vefnum eru birt með fyrirvara um innsláttarvillu.

Greiðslur

Local tekur við greiðslum í gegnum heimasíðu með Mastercard, VISA og KASS.“.

Afhending vöru/þjónustu

Allar pantanir eru afgreiddar samdægurs. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.

Viðskiptavinur fær staðfestingu í tölvupósti þegar hann hefur lagt inn pöntun og gengið frá greiðslu.

Verð á vöru

Öll verð í vefverslun eru í íslenskum krónum (ISK) með virðisaukaskatti

Endurgreiðslustefna

Vörur í vefverslun fást ekki endurgreiddar og þeim er ekki hægt að skila.

Öryggisskilmálar (vernd persónuupplýsinga)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Leyfi eftirlitsaðila

Local er með starfsleyfi í gildi frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar og Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.

Persónuverndarstefna

Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuververnd og meðferð persónuupplýsinga. LOCAL lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinar og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað. Sjá nánar

Privacy policy

All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi.
Governing law

Jurisdiction

These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.

 

Velkomin á vef LOCAL, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). Sjá skilmála hér

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close