Upphafið

Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í Borgartúni 25 í Reykjavík. Local rekur í dag fimm staði í Borgartúni, Smáralind, Reykjavíkurvegi 62, Kringlunni og á N1 Ártúnshöfða.

Markmið Local er að bjóða hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði. Við leggjum mikla áherslu á skjóta og góða þjónustu og bjóðum upp á fyrsta flokks hráefni á hverjum degi.